Narfeyrarstofa
Click to see more
$$$$
Price range
About
Árið 2001 keyptum við hjónin Sæþór Heiðar Þorbergsson matreiðslumeistari og Steinunn Helgadóttir veitingastjóri og framkvæmdastjóri Narfeyrarstofu. Narfeyrarstofa er elsta veitingahúsið í hjarta Stykkishólms.
Aðalsmerki Narfeyrarstofu er að nýta allt það úrvals hráefni sem umhverfið og nærsveitin hefur upp á að bjóða. Allt okkar sjávarfang kemur úr Breiðafirðinum með bláskel og hörpuskel í broddi fylkingar. Frá árinu 2010 hefur bláskel verið ræktuð í Breiðafirði af íslenskri bláskel ehf í Stykkishólmi og teljum við að þar sé á ferðinni hágæða sælkerafæða. Frá ársbyrjun 2015 höfum við verið að vinna sérstaklega með kjötafurðir þar sem íslenska lambið leikur stærsta hlutverkið. Kjötvinnsla okkar opnaði sama ár og höfum við verið að þróa ýmsar vinnsluaðferði. Við höfum fengið viðurkenningu íslenskra sauðjárbænda fyrir að vinna með rekjanlegt, ræktað lamb úr héraði.
Við leggjum metnað okkar i að leita uppi gott íslenskt hráefni lífrænt og vottað er það sem við sækjumst eftir úr okkar nágrenni. Með allt þetta að leiðarljósi teljum við að markmiðum okkar séð náð og vonumst til að gestir okkar njóti matargerðarinnar.
Information
Við hlökkum, til að taka á móti ykkur og höldum áfram að halda öllum covid reglum áfram og pössum okkur á að brjóta þær ekki Við viljum gæta allra hagsmuna starfsfólks og gesta því frá veikindum viljum við fá frið og skulum því hlýða þríeykinu okkar að góðum sið. Við byðjum ykkur um þolinmæði og kurteisi gagnvart öllum þá líður okkur öllum vel og allt gengur mikið betur.
Ást og friður Steina og Sæþór.
Opnunartími okkar á covid tíma er.
Mánudaga - miðvikudaga: Lokað.
Fimmtudaga og sunnudaga: 18:00-21:00.
Föstudaga og laugardaga: 18:00-22:00.
Group bookings
Fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlega hafið samband í síma 5331119 eða sendið okkur tölvupóst á netfangið vakt@narfeyrarstofa.is
View more
Make a reservation
Select your date
December 2024
Su
Mo
Tu
We
Th
Fr
Sa
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4