

Sandholt Reykjavík
Smelltu til að sjá meira
$$$$
Verðbil
Netbókanir hafa ekki verið stilltar enn.
Þessi veitingastaður er ennþá að gera klárt uppsetningu á netbókunum. Þú getur haldið áfram á vefsíðuna þeirra hér og haft samband við þá þaðan ef þú vilt gera bókun.
Um okkur
Sandholt er fjölskyldubakarí sem byggir á áratuga langri hefð. Fjórða kynslóð bakarameistara Sandholts býður viðskiptavinum sínum upp á áhugaverðar nýjungar úr einu elsta starfandi bakaríi landsins.
Í Sandholt grúskum við í gömlum uppskriftum og leitum að uppruna brauð- og kökugerðar og reynum að finna nýjan flöt á gömlu hefðunum.Saman munum við veita þér ógleymanlega upplifun. Ég býð þér í eitt af bestu bakaríunum í hjarta Reykjavíkur.
Upplýsingar
Sandholt bakarí er opið alla daga frá 7:30 til 18:00.
Eldhúsið er opið frá 07:30 til 15:00.
Aðeins er tekið frá borðum á netinu fyrir hópa sem eru 5 manns eða fleiri.
Öllum er velkomið að koma og bíða í röð, venjulega getur biðtíminn verið 5 til 20 mínútur á álagstíma.



View more